Skrifborðsstólar
Vandaðir, þægilegir og stillanlegir skrifborðsstólar frá Syrusson. Fjölbreytt úrval sem hentar öllum vinnurýmum. Stillanleg hönnun tryggir góða líkamsstöðu og vellíðan.
Það kannast allir við eymsli í baki og hálsi eftir vinnudaginn eftir langa kyrrsetu. Þegar verið er að velja skrifborðsstóla inn á skrifstofuna eða heimilið er mikilvægt að hann sé vel stillanlegur svo hægt að að stilla sinn skrifborðsstól eftir sínum þörfum.
Flestir stólar eru jú, með hækka og lækka takka, og jafnvel hægt að stilla hallann á bakinu. En til þess að allir geti still stólinn eftir sínum þörfum og líkamsbyggingu þarf þó fleiri stillingaratriði, eins og stuðning við mjóbak, hæð baks, stilling höfupúða, lengd setu og fleira.