Við erum hluti af Rammasamningi Ríkiskaupa, sem tryggir gæði og hagstæð kjör fyrir opinberar stofnanir og sveitarfélög.
Sem aðilar að Ríkiskaupasamningi bjóðum við opinberum stofnunum og sveitarfélögum vörur og þjónustu á hagstæðum kjörum. Samningurinn staðfestir að Syrusson uppfyllir strangar gæðakröfur í gegnum allt ferlið.
Hvort sem um ræðir skrifstofuhúsgögn eða sérhannaðar lausnir, leggjum við áherslu á gæði, endingu og hagkvæmni í öllum verkefnum.
Síðumúli 17
108 Reykjavík
Sími. 588-4555
[email protected]
Mánudag – Föstudags
09:00 – 18:00
Lokað um helgar
Lager opið: Mán – Föst 08:00 – 16:00