Syrusson Hönnunarhús

Ríkiskaup

Við erum hluti af Rammasamningi Ríkiskaupa, sem tryggir gæði og hagstæð kjör fyrir opinberar stofnanir og sveitarfélög.

Sem aðilar að Ríkiskaupasamningi bjóðum við opinberum stofnunum og sveitarfélögum vörur og þjónustu á hagstæðum kjörum. Samningurinn staðfestir að Syrusson uppfyllir strangar gæðakröfur í gegnum allt ferlið. 

Hvort sem um ræðir skrifstofuhúsgögn eða sérhannaðar lausnir, leggjum við áherslu á gæði, endingu og hagkvæmni í öllum verkefnum.