Syrusson hönnunarhús
Húsgagnahönnun og lausnir
Leiðandi í húsgagnahönnun og framleiðslu, innanhússarkitektúr og þjónustu fyrir fyrirtæki, heimili og stofnanir frá árinu 2006.
Syrusson hönnunarhús
Húsgagnahönnun og lausnir
Leiðandi í húsgagnahönnun og framleiðslu, innanhússarkitektúr og þjónustu fyrir fyrirtæki, heimili og stofnanir frá árinu 2006.
Falleg og vönduð
skrifstofuhúsgögn
Við bjóðum upp á úrval vandaðra húsgagna fyrir skrifstofuna sem stuðla að betri starfsánægju og framleiðni.
Sjá nánar
Sjá nánar
Sjá nánar
Við erum í nánu samstarfi við Narbutas sem er alþjóðlega þekktur húsgagnaframleiðandi sem sérhæfir sig í hágæða skrifstofuhúsgögnum.
Verkefni sem við erum stolt af
Syrusson hefur unnið með fjölda stofnana og fyrirtækja og lagt til heildarlausnir, allt frá hönnun að endanlegu útliti með fallegum húsgögnum og hagnýttum lausnum.
Leiðandi í íslenskri hönnun og framleiðslu
Við sérhæfum okkur í íslenskri hönnun og framleiðslu frá árinu 2006. Við erum í samstafi við fjölda íslenskra verksmiðja og tryggjum gæða handverk og vandaða framleiðslu. Hvort sem um ræðir sérsmíðaðar innréttingar eða fjöldaframleidd húsgögn, leggur Syrusson áherslu á að skapa vörur sem eru ekki aðeins fallegar, heldur einnig endingargóðar og hagnýtar.
Með okkur færð þú einstök húsgögn og styður um leið við íslenskt atvinnulíf.
Hvað viðskiptavinir okkar
eru að segja
Við leggjum áherslu á mikil gæði og þægindi okkar vöru samhliða því að hönnunin sé falleg. Ánægja viðskipvina okkar skiptir okkur öllu máli.