QUIBIC hljóðvistarklefi
Vertu í sambandi við umhverfi þitt. Rými þar sem þú getur hörfað með samstarfsfólki til að tala og hugsa án truflana. Jafnvel á miðri annasamri skrifstofu. MICROOFFICE® CUBIQ er frumlegt ráðstefnuherbergi sem tekur tvo til fjóra í sæti með algjöru næði. Sveigjanleg hönnun þess gerir þér kleift að velja á milli uppistandsborðs fyrir skjóta fundi eða þægilegra sæta sem hvetja til lengri umræðu. QUIBIC skorar samkvæmt ISO 23351-1:2020 32db og er því í A flokki fyrir hljóðvist. Einstakur gegnheill viður er notaður í borð og ramma hurðar og baks. Loftflæðið er framúrskarandi og veitir 304m³ í þessari útgáfu. Ljósabúnaður er dimmerstillanlegur og nær birtan 4200 K. Það má með sönnu segja að klefarnir frá SilentLab séu framar öðrum þegar kmeur að hönnun og gæðum.
Klefarnir frá SilentLab eru margverðlaunaðir fyrir bæði hönnun og gæði.