Starfsmenn

Starfsfólk Syrusson er með fjölbreyttan bakgrunn og mikla reynslu á sínu sviði. Hönnuðir okkar hafa bæði numið erlendis í virtum skólum og hér heima. Viðskiptastjórar og markaðsstjóri hafa mikla reynslu af vinnumarkaði og náð miklum árangri í sínu starfi. Reynsla okkar af því að þjónusta fyrirtæki og stofnanir tryggir að viðskiptavinir okkar fái sem besta þjónustu. Við leggjum mikið upp úr því að hjá okkur geti viðskiptavinir, bæði fyrirtæki og einstaklingar, gengið að persónulegri þjónustu hjá metnaðarfullum starfsmönnum sem vilja að þín upplifun sé sem best. Starfsmenn á lager og í þjónustuteymi okkar eru lausnamiðaðir og leysa verkefnin á besta mögulega hátt. Þeir koma til ykkar, setja saman og afhenda vörur, koma öllu á sinn stað með minnstu mögulegu röskun.

Hjá okkur starfar fólk sem þú getur treyst. 

Reynir
Sýrusson

Framkvæmdastjóri og húsgagnahönnuður
[email protected]

guðni Albert kristjánsson

Forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunnar
[email protected]

Sara Kristín Sigurkarlsdóttir

Innanhússarkitekt
[email protected]

Veronika Ómarsdóttir

Innanhússhönnuður
[email protected]

Árni
Sigfússon

Lager og verkefnastjórnun
[email protected]

ronel
gray

Lager og uppsetning
[email protected]

Hörður Skúli
daníelsson

Lager og uppsetning
[email protected]