SYRUSSON

Hönnunarhús

SYRUSSON

Hönnunarhús

Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Previous slide
Next slide
Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Slide Heading
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Click Here
Previous slide
Next slide

Syrusson Hönnunarhús hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu íslenskra húsgagna síðan 2006. Við leggjum áherslu á mikil gæði og þægindi okkar vöru samhliða því að hönnunin sé falleg. Við framleiðum hverja vöru eftir pöntun og geta viðskiptavinir okkar því valið algjörlega endanlegt útlit og því fengið alveg einstaka vöru í hvert sinn. 

Samhliða íslenskri hönnun og framleiðslu erum við í samstarfi við fjölmarga virta erlenda framleiðendur sem bjóða upp á frábært úrval af húsgögnum af öllum toga. 

Hjá okkur færðu heildarlausnina og við sjáum um verkefnið fyrir þig frá A-Ö. Arkitektar og hönnuðir okkar hanna fyrir þig rýmið þitt, raða inn húsgögnum, velja með þér liti og þú færð hjá okkur þjónustu sem er einstök á meðal húsgagnafyrirtækja hér á landi.

VERK

ÞJÓNUSTA

Syrusson býður upp á heildarlausnir fyrir heimilið og fyrirtækið. Stór hluti af því er að hanna rýmin, teikna þau upp og framsetja á þann hátt að viðskiptavinurinn fái sé skýrasta mynd af hvernig rýmið kemur til með að líta út.

Við hjá Syrusson leggjum mikið upp úr þeirri sérstöðu okkar að geta boðið upp á heildarlausnir til allra fyrirtækja og stofnanna, stórra og smárra. Við bjóðum bæði upp á hefðbundnar og sérhæfðar lausnir sem henta hvaða starfsemi sem er. 

Syrusson sérhæfir sig í að hanna og sérsmíða lausnir fyrir allar gerðir verkefna. Fyrirtækið hefur tekið þátt í ótal verkefnum þar sem hefur þurft að hanna frá grunni og sérsmíða húsgögn, fasta muni og ýmis önnur krefjandi verkefni.

Húsgögn