Sérsmíði

Syrusson stendur framarlega þegar kemur að hvers kyns sérsmíði. Við gerum allt frá því að hanna og framleiða allt fyrir stór bankaútibú niður í smáar bókahillur í stofur einstaklinga. Móttökurými, setustofur, veitingastaðir, kaffihús, menningarhús, sýningarsalir, ráðstefnuhús, dómssalir og margt fleira er meðal þess sem við höfum tekið okkur fyrir hendur síðustu misseri. 

 

Hafðu samband og við klárum málið með þér.