Borð

 

Við bjóðum upp á mikið úrval af alls kyns borðum fyrir öll rými og herbergi. Við eigum bæði staðlaðar lausnir en gerum mikið af því að hanna og sérsmíða alls kyns borð í mismunandi útfærslum.

 

 

 
October lítið sófaborð með stál- eða viðarfótum og viðarplötu. Val um liti á fótum og plötu.
 
Sam fundarborð með HPL plötu og viðarfótum. Val um liti og áferð á bæði plötu og fótum.
 
Sam lítið fundarborð með HPL plötu og viðarfótum. Val um liti og áferð á bæði plötu og fótum.
 
Domino bólstruð klæðning á framhlið Domino móttökuborða. Val um stærðir/þykkt, liti og áklæði
 
Domino klæðning á framhlið Domino móttökuborða. Val um stærðir, liti og áferð.
 
Domino bólstruð hliðarklæðning á L-laga borð. Úrval lita og áklæða. Ath að panta verður 1stk af hvorri hliðarklæðningu til að samsetning borðsins gangi upp
 
Domino frístandandi L-laga móttökuborð (hægri handar). Borð fylgja ekki. Þetta er grunneining og verður að panta klæðninguna sérstaklega
 
Domino frístandandi L-laga móttökuborð (vinstri handar). Borð fylgja ekki. Þetta er grunneining og verður að panta klæðninguna sérstaklega
 
Domino bólstruð hliðarklæðning á U-laga borð. Úrval lita og áklæða. Ath að panta verður 1stk af hvorri hliðarklæðningu til að samsetning borðsins gangi upp
 
Domino frístandandi U-laga móttökuborð. Borð fylgja ekki. Þetta er grunneining og verður að panta klæðninguna sérstaklega
 
Zero sófaborð með viðarplötu og fótum úr burstuðu stáli
 
Zero sófaborð með glerplötu og fótum úr burstuðu stáli
 
Wing sófaborð með glerfótum. Kemur í pari. Hægt að fá í mörgum útfærslum, val um viðartegundir
 
Tobbi sófaborð með glerplötu á stálgrind með hillu. Fæst í mörgum útfærslum
 
Tobbi sófaborð með glerplötu á stálgrind. Fæst í mörgum útfærslum
 
Spúnk sófaborð með glerplötu á prófílgrind. Fæst í mörgum útfærslum
 
Spúnk sófaborð með viðarplötu á prófílgrind. Fæst í mörgum útfærslum
 
Spúnk hliðarborð með viðarplötu á prófílgrind. Fæst í mörgum útfærslum
 
Spúnk gangborð með prófílgrind. Fæst í mörgum útfærslum, val um gler eða við í plötum sem og liti á málmi.
 
Parma sófaborð með gleri í miðri plötu. Fæst í úrvali lita og stærða