Annað

 

Syrusson framleiðir og býður upp á hvers kyns lausnir sem öll fyrirtæki þurfa á að halda. Ruslafötur, fatahengi, ræðupúlt, bæklingastanda og fleira. Við getum sérhannað slíkar lausnir ef þess er óskað.

 

 
Stubbur stubbahús
 
Ræðupúlt úr tré. Hægt er að velja um efnivið og fá í fjölmörgum útfærslum. Ýmsir möguleikar eru á merkingum. Falleg hönnun og traust púlt
 
BS-1 bæklingastandur, fæst í ýmsum útfærslum
 
Ræðupúlt úr áli með tréramma. Hægt er að velja um efnivið og fá í fjölmörgum útfærslum. Ýmsir möguleikar eru á merkingum.
 
Ræðupúlt með plexigleri í tréramma. Ofan á kemur borð úr áli. Hægt er að velja efnivið og fá í fjölmörgum útfærslum. Ýmsir möguleikar eru á merkingum.
 
Ræðupúlt úr tré. Einstök hönnun sem tekið er eftir. Hægt að fá í ýmsum útfærslum og val er um viðartegundir og litatóna. Ýmsir möguleikar eru á merkingum. Þetta er vinsælasta púltið okkar.
 
Rusli ruslafata
 
Ræðupúlt úr tré með álborði ofan á. Hægt að velja um efnivið og fá í fjölmörgum útfærslum. Býður upp á að setja rafmagn í það til að stýra hæð borðsins
 
Ræðupúlt úr tré með álborði ofan á sem hægt er að hækka og lækka með fjarstýringu. Hægt að fá í ýmsum útfærslum. Val er um viðartegundir og annað efni.
 
Nox-L fatahengi fyrir 16 flíkur
 
BS-3 upphengdur bæklingastandur, fæst í ýmsum útfærslum
 
BS-2 bæklingastandur með skáp, fæst í ýmsum útfærslum
 
Flokkunarfata með merkingu