Fyrirtækjaráðgjöf

Mótum framtíð vinnustaðarins

Sköpum einstök rými saman fyrir þinn vinnustað sem stuðla að betri framleiðni, ánægju og árangri. 

Skrifstofan

Umbreyttu þinni skrifstofu
og starfsánægju

Syrusson býður upp á heildarlausnir fyrir heimilið og fyrirtækið. Stór hluti af því er að hanna rýmin, teikna þau upp og framsetja á þann hátt að viðskiptavinurinn fái sem skýrasta mynd af hvernig rýmið kemur til með að líta út.

Ferlið

Við klárum þitt verkefni frá a-ö

Þegar verið er að breyta til vakna oft upp margar spurningar: Hvaða húsgögn á að velja og í hvaða lit? Hvar á að panta? Hvernig verða þau flutt til okkar? Hver á að setja þau upp?
Engar áhyggur, við sjáum um allt ferlið fyrir þig.

ferli við sérmíði á vinnurými, NOVA-O
01

Þarfagreining

Við komum á staðin, metum rýmið, gerum uppmælingar og greinum þínar þarfir og óskir.

02

Tillaga I

Hönnun, efnisval og litapallettu er skilað sem fyrstu tillögu. Við ráðgleggjum ykkur um húsgagnaval, lita-og efnaval, ásamt hljóðvist og annari vinnuvistfræði. Í kjölfarið er fundað og aðlagað eftir þínum þörfum.

03

Tillaga II

Tillaga II gerð útfrá fundi ef eitthvað þarf að laga eða viðskiptavinurinn vill sjá aðra tillögu til bera saman við.

04

Pöntun

Við pöntum vörur og framköllum afhendingaráætlun. Ef um sérsmíði er að ræða sendum við vörur í framleiðslu.

05

Afhending og uppsetning

Við sjáum um flutning og afhendingu ásamt því að setja rýmið og vörurnar upp.

Vörur

Falleg og vönduð
skrifstofuhúsgögn

Við bjóðum upp á úrval vandaðra húsgagna fyrir skrifstofuna sem stuðla að betri starfsánægju og framleiðni.

Verk

Skoðaðu nokkur
af okkar fyrri verkum

Syrusson hefur unnið með fjölda stofnana og fyrirtækja á undanförnum misserum og lagt til heildarlausnir, allt frá hönnun að endanlegu útliti með fallegum húsgögnum og hagnýttum lausnum.

Hljóðvistarlausnir

Betri vinnufriður og framleiðni með hljóðvistarlausnum

acoustic pods SILENT ROOM M L lounge JAZZ interior 4
sérsmíði, sérsmíðuð vinnurými
Hushoffice large meeting pod HushFree.L

Góð hljóðvist er lykilatriði á vinnustað til að auka einbeitingu, bæta afköst og skapa þægilegt umhverfi.

Við bjóðum upp á heildstæðar hljóðvistarlausnir sem draga úr hávaða og bæta hljóðgæði í vinnurýmum Með okkar lausnum geturðu skapað vinnuaðstæður þar sem starfsfólk getur blómstrað og fyrirtækið náð hámarksárangri.

Umsagnir

Hvað viðskiptavinir okkar
eru að segja

Við leggjum áherslu á mikil gæði og þægindi okkar vöru samhliða því að hönnunin sé falleg. Ánægja viðskipvina okkar skiptir okkur öllu máli.