Ekki henda gömlu húsgögnunum – Faglegt viðhald og endurbólstrun sem endurnýjar og eykur endingargæði húsgagnanna
Við sérhæfum okkur í faglegu viðhaldi og bólstrun á húsgögnum. Við tökum t.d. að okkur endurbólstrun á stólum í miklu magni fyrir fyrirtæki, stofnanir, skóla eða leikskóla. Með okkar sérfræðiþjónustu getur þú frískað upp á húsgögnin þín, gefin þeim nýtt útlit og aukið endingu þeirra.
Syrusson hefur unnið með fjölda stofnana og fyrirtækja á undanförnum misserum og lagt til heildarlausnir, allt frá hönnun að endanlegu útliti með fallegum húsgögnum og hagnýttum lausnum.
Við bjóðum upp á úrval vandaðra húsgagna fyrir skrifstofuna sem stuðla að betri starfsánægju og framleiðni.
Síðumúli 17
108 Reykjavík
Sími. 588-4555
[email protected]
Mánudag – Föstudags
09:00 – 18:00
Lokað um helgar
Lager opið: Mán – Föst 08:00 – 16:00