Viðhald og bólstrun
Gefðu þínum húsgögnunum nýtt líf
Ekki henda gömlu húsgögnunum – Faglegt viðhald og endurbólstrun sem endurnýjar og eykur endingargæði húsgagnanna
Viðhald og bólstrun
Vantar þig að lífga upp á þín húsgögn?
Við sérhæfum okkur í faglegu viðhaldi og bólstrun á húsgögnum. Við tökum t.d. að okkur endurbólstrun á stólum í miklu magni fyrir fyrirtæki, stofnanir, skóla eða leikskóla. Með okkar sérfræðiþjónustu getur þú frískað upp á húsgögnin þín, gefin þeim nýtt útlit og aukið endingu þeirra.
Verk
Skoðaðu nokkur
af okkar fyrri verkum
Syrusson hefur unnið með fjölda stofnana og fyrirtækja á undanförnum misserum og lagt til heildarlausnir, allt frá hönnun að endanlegu útliti með fallegum húsgögnum og hagnýttum lausnum.
Vörur
Falleg og vönduð
skrifstofuhúsgögn
Við bjóðum upp á úrval vandaðra húsgagna fyrir skrifstofuna sem stuðla að betri starfsánægju og framleiðni.