QP-R52TB HLEÐSLUSTÖÐ
QP-R52TB hleðsluvagninn er með pláss fyrir 52
tæki til að hlaða í einu. Vagnin er einkar glæsilegur
og mjög vönduð smíði. Hann er læsanlegur og
er með tölvustýringu sem getur stjórnað hvenær
hann hleður og hvenær ekki svo hann noti ávallt
rétt magn af rafmagni við hleðslu. Hægt er að fá
skápinn í beige eða dökk gráum lit. Hægt er að
velja um margar gerðir kapla til að mynda USB-C
sem er mestmegnis notað í öllum tækjum í dag
eftir að það var samþykkt sem skilirði á alþjóða
vettvangi til að sporna gegn sóun. Auðvellt er að
færa skápinn á milli rýma.
Margar stærðir eru í boði tli að mynda 10, 20 ,30,
40, 52, 60 og 65 tækja hleðsluskápar.