Grace sófinn var hannaður af Krystian Kowalski fyrir klassísk og glæsileg rými. Sætin í Grace sófanum eru bólstruð í hágæða efnum. Það sem einkennir hönnun sófans er minimalískt útlit grindarinnar og mjúkt form sætisins. Grace sófinn býður upp á þægilegan stað fyrir hvíld eða fund – á skrifstofum, almenningsrýmum og heimilum. Mikið úrval í boði í áklæða og litavali. Hægt er að fá 2ja og 3ja sæta sófa auk hægindastóls í sömu línu.

Framleiðandi: MDD