Gæða

Stefna

Umfang

Tilgangur gæðastefnu Syrusson er að tryggja að við förum fram úr væntingum viðskiptavina í gæðum, úrvali og þjónustu.

Framkvæmd

Ábyrgðaraðllar fylgja því eftir, með reglubundnu eftirliti, að kröfur sem við gerum sjálf til Syrusson í gæðamálum séu uppfylltar.
Allir starfsmenn eru hvattir til að koma með tillögur að úrbótum og ábendingar um hvað má betur fara

Markmið

Að láta allar okkar aðgerðir og breytingar stuðla að bættri þjónustu og upplifun viðskiptavina okkar.
Að straumlínulaga ferla og vinna stöðugt að umbótum þeirra með rýni og endurskoðun.
Að viðhalda gæðakerfi Syrusson með stöðugu eftirliti og innra starfi.
Að starfsmenn fái nauðsynlega þjálfun og endurmenntun til að viðhalda gæðum í öllum rekstrarþáttum fyrirtækisins.
Að framfylgja öllum lögum og reglum er snúa að rekstri fyrirtækisins.
Að leitast við að velja til samstarfs þá aðila sem geta sýnt fram á gæði sinnar vöru eða þjónustu, með vottunum eða öðrum hætti.
Að taka öllum ábendingum viðskiptavina sem tækifærum til að gera betur og gera ráðstafanir til þess þar sem við á.