Um okkur

image_print

Syrusson Hönnunarhús er eitt framsæknasta hönnunarfyrirtæki landsins.  Við bjóðum upp á gríðarlegt úrval af húsgögnum fyrir heimili og vinnustaði.  Stór hluti húsgagna okkar er íslensk hönnun og framleiðsla þar sem mikil áhersla er lögð á fágun og fagmennsku við smíði hennar. Húsgögnin eru unnin hér á landi af verksmiðjum sem státa af áratuga reynslu í faginu.  Við bjóðum bæði upp á fjöldaframleidda sem og sérsmíðaða hluti, en mikil áhersla er lögð á persónuleg samskipti ásamt sveigjanleika í hönnun og efnisvali.  Syrusson hefur tekist á við mörg krefjandi verkefni síðustu ár, bæði fyrir fyrirtæki og heimili þar sem farið er fram á heildarlausnir.  Okkar aðalsmerki er mikið vöruúrval á góðu verði. Syrusson- Alltaf með lausnina.

staffamynd